Viðtal í Fréttablaðinu í dag.
Unnið stíft akkúrat þessa dagana. Valgerður Sigurbergsdóttir matráðskona í jarðvinnufyrirtækinu Skútabergi á Akureyri fagnar tveimur stórum áföngum í dag, sjötugsafmæli og fyrstu skóflustungu að húsi eina vinnuvélasafns Íslands, Konnasafns, sem tekin verður á Skútum í Hörgárdal klukkan 15. Safnið heitir eftir manni hennar, Konráði Vilhjálmssyni vélamanni sem lést skyndilega í febrúar síðastliðnum. Þegar Valgerður er [...]
09.07.2011