Caterpillar beltaskófla

July 24, 2011

Gömul frétt af fyrri heimasíðu síðan 01.09.2010.

 

 

 

 

 

 

 

 

Það koma reglulega góðir gestir á safnið. Hér náðist mynd af einum þeirra sem kom að heilsa upp á Konráð, hann og Konráð standa hér fyrir framan beltaskóflu sem var eitt sinn í hans eigu. Maðurinn heitir Óskar Alfreðsson og beltaskóflan er að gerð Caterpillar og er árgerð 1942. Safngripurinn er nr. 34 á safninu.

 

 

Comments (1)

 

  1. Hjörleifur ingason says:

    Þessar vélar voru ekki komnar í framleiðslu 1942. En 1952 væri hugsanlega rétt.

    kv. H

Skrifaðu athugasemd til Hjörleifur ingason