Opnun heimasíðu.

July 9, 2011

Frétt 16.7.2009 af eldri heimasíðu. 

Í dag opnaði heimasíða Konnasafns formlega. Tilgangur hennar er að fjalla um sögu vinnuvéla á Íslandi í máli og myndum, auðvelda fólki aðgengi að safninu og vera vettvangur áhugamanna um vinnuvélar.

Safnið er með tímabundna aðstöðu í Sjafnarnesi 2 á Akureyri.

Ef þú veist af gömlum vélum sem verið er að henda, gömlum myndum eða fróðleik um gamlar vinnuvélar þá tökum við á móti ábendingum og fyrirspurnum á netfangið vinnuvelasafn@vinnuvelasafn.is og við höfum samband.

Comments (1)

 

  1. Ólafur Árnason says:

    Til hamingju með þetta frábæra átak.

Skrifaðu athugasemd til Ólafur Árnason